Sundnámskeið 67+

Skráning í sundleikfimi – haust 2025 (67 ára og eldri)

  • Ólafsfjörður: mánudaga og föstudaga kl. 11:00
  • Siglufjörður: þriðjudaga og fimmtudaga kl. 11:00

Kennslan hefst 5. september. Á meðan viðgerðir standa yfir í sundhöll Siglufjarðar eru Siglfirðingar velkomnir í tímana í Ólafsfirði.

Tímarnir eru lokaðir og því eingöngu ætlaðir 67 ára og eldri. Listi með skráðum þátttakendum verður hjá starfsmönnum í afgreiðslu íþróttamiðstöðva.

Ef þörf er á aðstoð við skráningu má hafa samband við Hönnu Siggu í síma 867 9799.

Valkvætt
Ég sæki námskeið á eftirfarandi stöðum