Vorfundur ferðaþjónustu, menningar og afþreyingar í Fjallabyggð

Vorfundur ferðaþjónustu, menningar og afþreyingar í Fjallabyggð

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar stendur fyrir fundi með ferða-, menningar- og afþreyingarþjónustuaðilum í Fjallabyggð fimmtudaginn 28. febrúar í Tjarnarborg frá kl. 17:00 – 19:00

 

Dagskrá:

Boðið verður uppá kaffi og léttar veitingar á fundinum.

 Kl. 17:00-17:10          Fundur settur. Linda Lea Bogadóttir, markaðs- og menningarfulltrúi Fjallabyggðar

Kl. 17:10-17:40          Hvernig á að ná árangri í markaðssetningu. Gunnar Thorberg Sigurðsson, eigandi Kapall Markaðsráðgjöf

Kl. 17:40-18:00          Styrkir sem eru í boði hjá Rannís. Andrés Pétursson, verkefnisstjóri hjá Rannís

Kl. 18:00-18:30          Kynningar ferðaþjónustuaðila

Kl. 19:30-19:00          Umræður

 Fundarstjóri: Ólafur Stefánsson

Allir velkomnir