Tónleikar í Alþýðuhúsinu.

Þorsteinn Kári gaf út sína aðra plötu "Hvörf" á liðnu ári. Tónlist hans er blanda af indí og elektróník.

Þorsteinn Kári á Spotify: https://open.spotify.com/artist/4YOPidNbo95035GYVGm1Rv...

Pitenz hefur aðdrei verið leyft að hvíla sig á einum stað. Úr þyngri dimmbylgjutónum þróaði Áki Frostason verkefnið yfir í synth-pop og þaðan yfir í melankólíska og hedóníska ný-dans blöndu sem fær bæði að njóta sín með og án söngs. Rave, gjörningur, ballöður. Hver veit?

Pitenz á Bandcamp: https://pitenz.bandcamp.com

Pitenz á Spotify: https://open.spotify.com/artist/6ijYq2QSTeOMuKoFGTB5eV? si=ouDPzS0lTACZQIeIRs1ePg

Tónlistarmyndband (2025): https://youtu.be/jdnTcYW1uwE?si=I1V7l3-V64sukEsm

Miðaverð: 2000kr
Greiðist við inngang með reiðufé eða millifærslu.

Fjallabyggð og SSNE styrkja menningarstarf í Alþýðuhúsinu á Siglufirði.