Myndasöguhátíð Siglufjarðar 2025

DAGSKRÁ

Föstudagur 15. ágúst

16:00 • Komdu að teikna sögur! Myndasögugerð fyrir börn með Ursula Murray Husted, í Bókasafninu.
18:00 • Sýningaropnun: Fjarlægðin gerir fjöllin blá,myndasögusýning frá Íslensku Myndasögufélaginu og vinum, í Ráðhússalnum.
18:00 • Sýningaropnun: Bara Vatnsilitr eftir Simone Campisano, í Ráðhússalnum.
18:00 • Sýningaropnun: Sögusýning Siglufjarðarprentsmiðja í umsjón Örlygs Kristfinnssonar, í Ráðhússalnum.
(Allar sýningar verða opnar um hátíðarhelgina, frá kl. 12:00 til 17:00.)
20:30 • Bingó og Teikna með Sindra „Frey“ Sparkle, í Segli 67 Brugghús.

Laugardaginn 16. ágúst

11:00• Fyrirlestur: Kynning á leturgerð og grafískri hönnun fyrir teiknimyndasögur með Simone Campisano, í Ráðhússalnum.

13:00 - 18:00 • Listamannaportið, í íþróttamiðstöð á Siglufirði.

21:00 • Tónleikar með Martian Motors og Guðum Hins Nýja Tíma, í Segli 67 Brugghús.

Sunnudaginn 17. ágúst

12:00 • Fyrirlestur: Að búa til borðspil með Bryan Bornmueller, í Ráðhússalnum.
13:30 • Pallborð: Hvernig má styðja sjálfstæða myndasöguhöfunda og hjálpa senunni að blómstra, í Ráðhússalnum.