SÓ og SSS bjóða í fjölskyldudag í Skógræktinni á Siglufirði

Fjölskyldudagur í Skógræktinni á Silgufirði.

Skíðafélögin í Fjallabyggð, SSS og SÓ bjóða í jólastemningu í skógræktinni á Siglufirði.
Heitt súkkulagði og piparkökur. Hver veit nema að jólasveinar sjáist á sveimi.