Fiskidagur í Fjallabyggð - Fiskur og Franskar

Segull 67 býður alla velkoma í brugghúsið Segul 67 yfir sjómannadagshelgina. Þar mun Fiskbúð Fjallabyggðar selja dýrindis fisk og franskar.
Boðið verður upp á allskonar uppátæki fyrir krakka, þ.á.m. verða allskonar fiskar til sýnis fyrir þá allra forvitnustu.

Hver ætli hreppi svo titilinn
"Sterkasti sjómaðurinn"?

Opið verður frá 11:30 til 20:00
 
Allir velkomnir. 

Til hamingju með daginn sjómenn!