Bingó - Fullorðinsbingó á Höllinni

Bingó Bingó!

Foreldrafélag Leikhóla hefur ákveðið að halda fullorðins bingó föstudaginn 23.nóvember á Höllinni. Húsið opnar 20:00 og bingóið hefst 20:30. 
Á meðan bingói stendur verður hægt að versla á barnum. 
Spjaldið kostar 500kr.
Margir veglegir vinningar í boði. 

Hvernig væri nú að gera sér glaða stund og skella sér í bingó og styrkja frábæra leikskólann okkar ;)

Vinningar meðal annars frá: 

Aðalbakarí Siglufirði
Apotekið Siglufirði
Arion banki Fjallabyggð
Ásbjörn Ólafsson hf
Bautinn
Betri vörur
B-jensen
Bjórböðin
Blómabúð Akureyrar
Bryn-design
Fríða súkkulaðihús
Golfvöllur Siglufjarðar
Genis
Geo Sea Húsavík
Fiskbúð Fjallabyggðar
Fitubrennsla.is
Hannes Boy
Hársnyrtistofa Magneu
Hófý art gallery
Hótel Sigló
Hrímnir hár- og skeggsnyrtir
Hundahótel Jórunnarstöðum
Höldur
Höllin
Inger snyrtifræðingur
Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar
Kaffi Klöru
Kjarnafæði
Mjólkursamsalan MS
Múlatindur
Nóa Sirius
Olís Siglufirði
Primex
Ramminn hf
Segull
Sigló sport
Skíðafélag Ólafsfjarðar
Sportver
Sportvörur
SR Bygg SR Byggingavörur
Sushi Corner
Svava snyrtifræðingur
Torgið