Fréttir

Myndasöguhátíð Siglufjarðar 2025

Myndasöguhátíð Siglufjarðar, sem líklega er nyrsta myndasöguhátíð í heimi, mun fara fram 15 - 17. ágúst Þar munu íslenskir og erlendir listamenn og höfundar taka höndum saman með samfélaginu á Siglufirði og setja upp einstakan viðburð í kringum menningu myndasögunnar.
Lesa meira

Gámasvæði í Fjallabyggð verða lokuð mánudaginn 4. ágúst nk.

Framundan er verslunarmannahelgi og er íbúum og gestum Fjallabyggðar bent á að Gámasvæðið verður lokað mánuaginn 4. ágúst.
Lesa meira