Fréttir

Bæjarstjóri Fjallabyggðar Gunnar Ingi Birgisson lætur af störfum 1. desember nk.

Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri hefur ákveðið að láta af störfum fyrir Fjallabyggð af persónulegum og heilsufarslegum ástæðum frá og með 1. desember nk. Hann þakkar starfsfólki og íbúum Fjallabyggðar fyrir samstarf á síðustu árum.
Lesa meira

Abstrakt – Einkasýning Hólmfríðar Vídalín Arngrímsdóttir bæjarlistamanns Fjallabyggðar

Abstrakt Einkasýning Hólmfríðar Vídalín Arngrímsdóttur bæjarlistamanns Fjallabyggðar 2019 verður opnuð í Pálshúsi Ólafsfirði föstudaginn 29 nóvember kl. 18:00-20:00
Lesa meira

Aðventu- og jóladagskrá í Fjallabyggð

Á allra næstu dögum verður aðventu- og jóladagskrá dreift í hús í Fjallabyggð þar sem fram koma upplýsingar um helstu viðburði í bæjarfélaginu á komandi aðventu. Tilvalið er að varðveita dagatalið og hengja það upp. Dagskráin er einnig aðgengileg hér fyrir neðan til lestrar eða útprentunar.
Lesa meira

Viltu læra boltanudd?

Boltanudd er góð leið til að vinna sjálfur á bólguhnútum og þreyttum vöðvum. Heilsueflandi Fjallabyggð býður íbúum á stutt námskeið í boltanuddi. Þriðjudaginn 3. desember kl. 17:15 í íþróttasal Grunnskóla Fjallabyggðar við Norðurgötu Laugardaginn 7. desember kl. 10:00 í íþróttahúsinu Ólafsfirði Hvort námskeið er áætlað 45 mín. Í flestum tilfellum er nóg að mæta á annað námskeiðið en fólk er velkomið á bæði. Leiðbeinandi er Guðrún Ósk Gestsdóttir ÍAK einkaþjálfari.
Lesa meira

Viðtalstími bæjarfulltrúa Fjallabyggðar í Ólafsfirði 25. nóvember kl. 16:30

Næsti viðtalstími bæjarfulltrúa verður í dag mánudaginn 25. nóvember að Ólafsvegi 4. Ólafsfirði kl. 16:30-17:30 Til viðtals verða bæjarfulltrúarnir Helga Helgadóttir, Nanna Árnadóttir og Jón Valgeir Baldursson
Lesa meira

178. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnaborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði.

178. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnaborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði 21. nóvember 2019 kl. 17.00
Lesa meira

Ráðstefna um tækifæri í sögutengdri ferðaþjónustu

Ráðstefna um tækifæri í sögutengdri ferðaþjónustu verður haldin 21. nóvember kl 13:00 – 15:30 á Kea hótel Akureyri.
Lesa meira

Skráning á Mannamót 2020

Skráning sýnenda á Mannamót 2020 er hafin. Eindregið er mælt með því að skrá sig sem allra fyrst, því plássin eru fljót að fyllast og þá tekur við biðlisti. Skráningarfrestur er til áramóta, en sem fyrr segir er best að skrá sig sem fyrst.
Lesa meira

Seinni hunda- og kattahreinsunardagurinn!

Seinni hunda- og kattahreinsunardagurinn! Dýralæknir verður í Fjallabyggð sem hér segir: Námuvegi 11 (Olís portið) Ólafsfirði fimmtudaginn 14. nóvember kl. 13-15 Áhaldahúsinu Siglufirði fimmtudaginn 14. nóvember kl. 16-18
Lesa meira

Samstarf í þágu útflutningshagsmuna

Samstarf í þágu útflutningshagsmuna - Utanríkisráðherra og fulltrúar Íslandsstofu ræða samstarf og þjónustu við íslenskar útflutningsgreinar á Norðurlandi Utanríkisráðuneytið og Íslandsstofa bjóða til samtalsfundar í Hofi á Akureyri miðvikudaginn 13. nóvember nk. Þar munu Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu og Bergþóra Halldórsdóttir, forstöðumaður hjá Íslandsstofu, ræða samstarf og þjónustu við íslenska útflytjendur. Fundurinn fylgir m.a. eftir vinnustofu sem haldin var fyrr á árinu í tengslum við mótun framtíðarstefnu fyrir íslenskan útflutning.
Lesa meira