Fréttir

Uppskeruhátíð Þjóðlagaseturs

Hinn 31. ágúst nk. er að vanda síðasti sumaropnunardagur Þjóðlagasetursins. Fljótlega eftir að hurðinni í aðaldyrum gamla Maðdömuhússins verður skellt í lás mun dyrum Brugghúss Seguls 67 lokið upp fyrir uppskeruhátíð setursins.
Lesa meira

Hrafnavogar vígðir

Um 70 manns mættu þegar ný viðbygging við Menntaskólann á Tröllaskaga var vígð við hátíðlega athöfn föstudaginn 25. ágúst sl.
Lesa meira

Vetraropnun Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar

Vetraropnun Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar gildir frá 24. ágúst 2017
Lesa meira

Vígsluafmæli Siglufjarðarkirkju

Þann 28. ágúst nk. eru liðin 85 ár frá því Siglufjarðarkirkja var vígð. Af því tilefni verður sérstök hátíaðrmessa í Siglufjarðarkirkju sunnudaginn 27. ágúst og hefst hún kl. 14.00
Lesa meira

Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum

Vinna við aðgerðaáætlun í loftslagsmálum er hafin og hefur verið opnað sérstakt vefsvæði tileinkað vinnunni á slóðinni www.co2.is. Almenningur er hvattur til að senda hugmyndir og tillögur að aðgerðum til verkefnisstjórnar á netfangið loftslag@uar.is
Lesa meira

Skólaakstur haustið 2017

Þessa dagana er verið að ganga frá samningi við Hópferðabíla Akureyrar um skóla- og frístundaakstur í Fjallabyggð til næstu þriggja ára. Núgildandi samningur gildir til 31. ágúst nk.
Lesa meira

Frístund í Grunnskóla Fjallabyggðar skólaárið 2017-2018

Í vetur gefst nemendum 1.- 4. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar kostur á að sækja frístundarstarf strax að skólatíma loknum frá kl. 13:30 – 14:30. Starfið verður fjölbreytt og unnið í samstarfi við íþróttafélögin í Fjallabyggð og tónlistarskólann á Tröllaskaga.
Lesa meira

Vígsla nýrrar viðbyggingar við Menntaskólann á Tröllaskaga

Föstudaginn 25. ágúst nk. kl. 16:00 mun ný viðbygging við Menntaskólann á Tröllaskaga í Ólafsfirði verða vígð.
Lesa meira

Berjadagar 2017, tónlistarhátíð í Ólafsfirði haldin í 19. sinn

Tónlistarhátíðin Berjadagar fer fram í Ólafsfirði 17. - 19. ágúst. Á hverju kvöldi verða klassískir tónleikar og ýmsir viðburðir í boði á daginn. Dagskráin er fyrir alla aldurshópa og ókeypis aðgangur fyrir 18 ára og yngri.
Lesa meira

Skóla- og frístundaakstur 18. – 23. ágúst

Vegna upphafs kennslu hjá Menntaskólanum á Tröllaskaga mun aksturstafla skólarútu breytast frá og með föstudeginum 18. ágúst. Akstur vegna skóla- og frístundastarfs föstudaginn 18. ágúst verður sem hér segir: Ath að tímasetningar merktar með gulu eru breyttar frá frístundaakstri sumarsins.
Lesa meira