Fréttir

139. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar - Aukafundur

Lesa meira

Kattahreinsun ! Seinni hreinsun

Kattahreinsun! Seinni hreinsun Dýralæknir verður í Fjallabyggð eftir því sem hér segir:
Lesa meira

Meiri­hluta­sam­starf í Fjalla­byggð

Jafnaðar­menn í Fjalla­byggð og Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn í Fjalla­byggð hafa stofnað til meiri­hluta­sam­starfs í Fjalla­byggð. Mál­efna­samn­ing­ur milli fram­boðanna tveggja var samþykkt­ur af Jafnaðarmanna­fé­lagi Fjalla­byggðar og full­trúaráði Sjálf­stæðis­flokks­ins í Fjalla­byggð í kvöld.
Lesa meira

Jólaljósin tendruð á jólatrénu í Ólafsfirði við hátíðlega athöfn

Jólaljósin voru tendruð á jólatrénu í Ólafsfirði við hátíðlega athöfn sl. laugardag kl. 16:00.
Lesa meira

Lögheimili

Íbúar Fjallabyggðar eru hvattir til að hafa lögheimili sitt rétt skráð 1. desember 2016.
Lesa meira

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2017

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar auglýsir eftir umsóknum og/eða rökstuddum ábendingum um bæjarlistamann Fjallabyggðar 2017.
Lesa meira

Áætlaður rekstrarafgangur 2017 er 177 mkr.

Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Fjallabyggðar fyrir árið 2017 var samþykkt á bæjarstjórnarfundi 18. nóvember 2016. Helstu niðurstöðutölur áætlunarinnar eru:
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Í gær var dagur íslenskrar tungu og fæðingardagur skáldsins Jónasar Hallgrímssonar, en hann var fæddur árið 1807. Jónas var ekki bara skáld, hann var líka náttúrufræðingur og rannsakaði íslenska náttúru en hann lauk námi í náttúruvísundum frá Hafnarháskóla vorið 1838. Jónas hafði mikinn áhuga á móðurmálinu og var ötull við nýyrðasmíði til að forðast tökuorð. Jónas þýddi meðal annarra bók um stjörnufræði og í henni er finna mikinn fjölda nýyrða svo sem eins og orðanna reikistjarna og sporbaugur. Margir skólar og stofnanir víðsvegar um landið halda dag íslenskrar tungu hátíðlegan ár hvert og er Fjallabyggð þar á meðal. Fáni var meðal annars dregin að húni við leik- og grunnskóla Fjallabyggðar. Ljóðalestur, bókalestur og fleira var æft í tilefni dagsins. Það sem gerði daginn ennþá skemmtilegri var hinn fyrsti nýfallni snjór vetrarins.
Lesa meira

Alzheimersamtökin verða með opna fræðslufundi í Fjallabyggð og á Dalvík

Kynning á starfsemi Alzheimersamtakanna, fræðsla um heilabilunarsjúkdóma, spurningar og spjall.
Lesa meira

138. fundur bæjarstjórnar

Lesa meira