01.02.2016
Í dag, mánudaginn 1. febrúar, voru opnuð tilboð í viðbyggingu og endurbætur á leikskóla við Brekkugötu 2 Siglufirði (Leikskálar).
Lesa meira
01.02.2016
Laugardaginn 6. feb. kl. 14:00 – 17:00 opnar Klængur Gunnarsson sýninguna Dæld í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
Lesa meira
29.01.2016
Í gær stóð Grunnskóli Fjallabyggðar fyrir hæfileikakeppni fyrir nemendur í 1. - 7. bekk. Keppnin fór fram í Tjarnarborg.
Alls tóku þátt rúmlega 30 nemendur í 23 atriðum.
Lesa meira
29.01.2016
Í gær, fimmtudaginn 28. janúar, var formleg opnun á Skemmdegishátíð sem Listhúsið í Ólafsfirði stendur fyrir.
Lesa meira
29.01.2016
Í nóvember sl. voru vátryggingar fyrir Fjallabyggð boðnar út. Þann 26. nóvember 2015 voru tilboð opnuð og bárust þrjú tilboð
Lesa meira
28.01.2016
Teikninámskeið verður haldið í Alþýðuhúsinu á Siglufirði dagana 8.-12. og 15.-19. febrúar 2016
Lesa meira
27.01.2016
Einn af hápunktum Skammdegishátíðar er sýningin Lykilmaðurinn sem listahópurinn Banana Effect frá Hong Kong sýnir.
Lesa meira
26.01.2016
Formleg opnun Skammdegishátíðar 2016 á Ólafsfirði
25 listamenn alls staðar að úr heiminum
3 mánuðir í vetrinum á Ólafsfirði, Norðurlandi
1 mánuður af sýningum frá 28. janúar - 21. febrúar 2016.
Lesa meira
26.01.2016
Hannyrðakvöld verður á bókasafninu Siglufirði frá kl. 20:00-22:00 í kvöld, þriðjudag. Bókasafnið opið á sama tíma, allir velkomnir, heitt á könnunni.
Lesa meira
25.01.2016
Laugardaginn 30. jan. kl. 14:00 – 16:30 efnir Alþýðuhúsið á Siglufirði til málþings um myndlist í Fjallabyggð.
Lesa meira