Fréttir

Tilboð opnuð í viðbyggingu og endurbætur á Leikskálum

Í dag, mánudaginn 1. febrúar, voru opnuð tilboð í viðbyggingu og endurbætur á leikskóla við Brekkugötu 2 Siglufirði (Leikskálar).
Lesa meira

Klængur sýnir í Kompunni

Laugardaginn 6. feb. kl. 14:00 – 17:00 opnar Klængur Gunnarsson sýninguna Dæld í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
Lesa meira

Fjölbreyttir hæfileikar hjá nemendum grunnskólans

Í gær stóð Grunnskóli Fjallabyggðar fyrir hæfileikakeppni fyrir nemendur í 1. - 7. bekk. Keppnin fór fram í Tjarnarborg. Alls tóku þátt rúmlega 30 nemendur í 23 atriðum.
Lesa meira

Skammdegishátíð hafin

Í gær, fimmtudaginn 28. janúar, var formleg opnun á Skemmdegishátíð sem Listhúsið í Ólafsfirði stendur fyrir.
Lesa meira

Skrifað undir samning við Sjóvá

Í nóvember sl. voru vátryggingar fyrir Fjallabyggð boðnar út. Þann 26. nóvember 2015 voru tilboð opnuð og bárust þrjú tilboð
Lesa meira

Teikninámskeið í Alþýðuhúsinu

Teikninámskeið verður haldið í Alþýðuhúsinu á Siglufirði dagana 8.-12. og 15.-19. febrúar 2016
Lesa meira

Banana Effect kynnir Lykilmanninn

Einn af hápunktum Skammdegishátíðar er sýningin Lykilmaðurinn sem listahópurinn Banana Effect frá Hong Kong sýnir.
Lesa meira

Formleg opnun Skammdegishátíðar

Formleg opnun Skammdegishátíðar 2016 á Ólafsfirði 25 listamenn alls staðar að úr heiminum 3 mánuðir í vetrinum á Ólafsfirði, Norðurlandi 1 mánuður af sýningum frá 28. janúar - 21. febrúar 2016.
Lesa meira

Hannyrðakvöld á bókasafninu

Hannyrðakvöld verður á bókasafninu Siglufirði frá kl. 20:00-22:00 í kvöld, þriðjudag. Bókasafnið opið á sama tíma, allir velkomnir, heitt á könnunni.
Lesa meira

Málþing um myndlist í Fjallabyggð

Laugardaginn 30. jan. kl. 14:00 – 16:30 efnir Alþýðuhúsið á Siglufirði til málþings um myndlist í Fjallabyggð.
Lesa meira