Fréttir

Umsóknir um styrki fyrir árið 2016

Samkvæmt venju geta íbúar, félagasamtök og fyrirtæki í Fjallabyggð sent bæjarstjórn erindi, tillögur og/eða ábendingar er varðar fjárhagsáætlun næsta árs. Einnig er hægt að senda inn umsóknir um styrki v/ menningar- og frístundamála á starfsárinu 2016 og jafnframt er hægt að óska eftir styrk til greiðslu fasteignaskatts.
Lesa meira

Uppskrift að góðum degi

Sjónvarpsstöðin N4 hefur í sýningu þætti undir heitinu "Uppskrift að góðum degi". Þar hafa sveitarfélögin á Norðurlandi verið heimsótt og fjallað hefur verið um það helsta sem þau hafa upp á að bjóða.
Lesa meira

119. fundur bæjarstjórnar

119. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar Siglufirði 30. september 2015 kl. 17.00
Lesa meira

Ráðstefna - áhrif Héðinsfjarðarganga á samfélögin á norðanverðum Tröllaskaga

Í tilefni að því að fimm ár eru frá því að Héðinsfjarðargöng voru opnuð boða Fjallabyggð og Háskólinn á Akureyri til ráðstefnu þar sem helstu niðurstöður rannsóknarinnar á áhrifum Héðinsfjarðarganganna á samfélögin á norðanverðum Tröllaskaga verða kynntar.
Lesa meira

Hreyfivika - dagar 5, 6 og 7

Nú fer að líða á seinni hluta Hreyfivikunnar. Í dag, föstudaginn 25. september, er eftirfarandi í boði:
Lesa meira

Námskeið á vegum SÍMEY

Hlutverk SÍMEY (Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar) er að efla símenntun og auka samstarf milli atvinnulífs og skóla, og styrkja þannig samkeppnishæfni fyrirtækja og stofnana á svæðinu. SÍMEY stuðlar að því að einstaklingar á Eyjafjarðarsvæðinu hafi aðgang að hagnýtri þekkingu á öllum skólastigum. Samstarfsaðilar eru allir þeir sem vinna að eða bjóða upp á fræðslu, innan eða utan hefðbundinna menntastofnana, hvort sem um er að ræða starfsmenntun, tómstundanám, bóklega eða verklega fræðslu.
Lesa meira

Hreyfivika - dagur 4

Í dag, fimmtudaginn 24. september, eru eftirtaldir viðburðir í boði í Hreyfivikunni:
Lesa meira

Endurskoðun á úthlutun beitarhólfa

Fjallabyggð hefur ákveðið að endurskoða úthlutun á beitarhólfum fyrir hesta og sauðfé. Flest beitarhólf í eigu sveitarfélagsins hafa verið í notkun án skriflegra samninga við sveitarfélagið með tilheyrandi réttaróvissu. Markmiðið með breytingunum er að ná utan um afnotin, gera skriflega samninga og stjórna úthlutunninni út frá sjónarmiðum um jafnræði borgaranna. Hestamannafélaginu Glæsi og Fjáreigendafélagi Siglufjarðar verður falin umsjón með hólfunum og úthlutun þeirra til framtíðar.
Lesa meira

Hjólabrettarampur fjarlægður

Á fundi bæjarráðs í gær, þriðjudaginn 22. september, var til umræðu leiktæki á lóð Grunnskóla Fjallabyggðar. Samþykkt var að láta fjarlægja hjólabrettaramp af lóðinni vegna slysahættu. Var deildarstjóra tæknideildar falið að láta fjarlægja rampinn.
Lesa meira

Hreyfivika dagur 3

Í dag, miðvikudaginn 23. september, er fjölmargt í boði á þriðja degi Hreyfiviku.
Lesa meira