Fréttir

Ársreikningur Fjallabyggðar 2014

Ársreikningur Fjallabyggðar fyrir árið 2014 var samþykktur eftir síðari umræðu í bæjarstjórn Fjallabyggðar 30. apríl 2015.
Lesa meira

Íþróttaálfurinn heimsækir Fjallabyggð

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar býður öllum börnum í Fjallabyggð á skemmtun í íþróttahúsinu á Ólafsfirði miðvikudaginn 29. apríl kl 16:30.
Lesa meira

Engar strætóferðir í verkfalli

Vegna verkfallsboðunnar hjá SGS er ljóst að akstur strætó á svæði Eyþings mun liggja niðri þá daga sem verkfall stendur yfir. Tímasetningar verkfallsaðgerðanna SGS:
Lesa meira

Tökum til

Á fundi hafnarstjórnar þann 13. apríl sl. var til umræðu umgengni á hafnarsvæðum í Fjallabyggð. Fól hafnarstjórn hafnarstjóra, deildarstjóra tæknideildar og yfirhafnarverði að koma með tillögu að umgengni og fyrirkomulagi gáma við hafnarsvæði Fjallabyggðar.
Lesa meira

Skemmtun 1. maí

Í tilefni þess að það eru 100 ár frá því að konur fengu kosningarétt verður haldin skemmtun í Menningarhúsinu Tjarnarborg föstudaginn 1. maí kl. 20:00
Lesa meira

115. fundur bæjarstjórnar

115. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24 Siglufirði 30. apríl 2015 kl. 12.00
Lesa meira

Tafir á sorphirðu

Vakin er athygli á því að sorphirða mun eitthvað tefjast í dag og á morgun vegna veðurs og ófærðar.
Lesa meira

Íslandsmót í boccia

Þann 18. apríl sl. var haldið Íslandamót í boccia fyrir eldri borgara. Fjögur lið með samtals 12 keppendur frá Fjallabyggð tóku þátt í mótinu. Mótið gekk mjög vel og stóðu keppendur sig mjög vel þó svo ekkert lið hafi náð á verðlaunapall að þessu sinni.
Lesa meira

Breytt opnun íþróttamiðstöðva

Á morgun Sumardaginn fyrsta verða íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar opnar sem hér segir:
Lesa meira

Náttúrugripasafnið í Ólafsfirði

Eins og komið hefur fram er Eyfirski safnadagurinn á morgun, Sumardaginn fyrsta. Sjónvarpsstöðin N4 gerði deginum skil í þætti sínum Að Norðan og var m.a. viðtal við Öldu Maríu Traustadóttur sem er sérfróð um Náttúrugripasafnið í Ólafsfirði. Hægt er að sjá viðtalið á heimasíðu stöðvarinnar.
Lesa meira