03.12.2015
Um síðustu helgi var fóru fjórar stúlkur frá Grunnskóla Fjallabyggðar suður að taka þátt í Stíl sem er árleg hönnunarkeppni á milli félagsmiðstöðva. Þar er keppt í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun út frá ákveðnu þema. Þemað í ár var náttúran.
Lesa meira
02.12.2015
Í tilefni að Alþjóðadegi fatlaðs fólks verður opið hús í IÐJU (Aðalgötu 7) fimmtudag 3. desember og föstudag 4.desember frá kl: 13:00 – 18:00.
Lesa meira
01.12.2015
Tendrun jólatrés á Siglufirði
Ljós verða tendruð á jólatréinu á Siglufirði fimmtudaginn 3. desember kl. 18:00
Lesa meira
01.12.2015
Nú í vetur munu Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar, SÍMEY og sveitarfélagið Fjallabyggð bjóða upp á Landnemaskólann í Fjallabyggð. Um er að ræða 80 klukkustunda, fjölþætt og öflugt námstilboð fyrir fólk af erlendum uppruna. Námið hófs 23. nóv. 2015 og stendur til 12. mars 2016. Kennsla fer fram á mánudögum og miðvikudögum kl. 15:00 – 18:00 , auk þriggja fræðsluferða um helgar.
Lesa meira