28.02.2014
Það er mikið um að vera í Menningarhúsinu Tjarnarborg þessa daga. Leikfélag Fjallabyggðar er á fullu að æfa leikritið
Brúðkaup eftir Guðmund Ólafsson og er fyrirhuguð frumsýning 14. mars.
Lesa meira
27.02.2014
Úrslit liggja nú fyrir í Lífshlaupi ÍSÍ. Alls voru sjö fyrirtæki sem tóku þátt en sex þeirra voru með
skráningu undir Fjallabyggð. Arionbanki í Ólafsfirði var hluti af liði bankans á landsvísu.
Lesa meira
27.02.2014
Sundlaugar Fjallabyggðar verða opnar allan daginn, 27. - 28. febrúar og 3. - 4. mars
vegna vetrarleyfis í Grunnskóla Fjallabyggðar. Sjá nánar um opnunartíma sundlauganna hér. Helgaropnun er óbreytt.
Lesa meira
26.02.2014
Fimmtudaginn 27. febrúar verða foreldraviðtöl í grunnskólanum og á föstudaginn er starfsdagur kennara. Mánudag og þriðjudag
í næstu viku er svo vetrarfrí í grunnskólanum. Af þessum sökum munu ferðir skólarútunnar breytast þessa daga og verða
sem hér segir:
Lesa meira
25.02.2014
Vegna viðgerða á loftræstikerfi í sundlauginni á Siglufirði verður hún lokuð í dag, 25. febrúar og á morgun 26.
febrúar. Opið verður í íþróttsalinn og þreksalinn.
Lesa meira
24.02.2014
Nú hafa ávísanir vegna frístundastyrkja fyrir árið 2014 verið settar í póst. Um er að ræða styrk að upphæð
7.500 kr. fyrir hvern einstakling á aldrinum 6 - 18 ára.
Lesa meira
24.02.2014
Uppskerutónleikar Tónskóla Fjallabyggðar voru haldnir í Menningarhúsinu Tjarnarborg fimmtudaginn 20. febrúar sl. Þar komu fram nemendur
skólans með tónlistaratriði sem höfðu verið valin af kennurum skólans.
Lesa meira
21.02.2014
Í Menningarhúsinu Tjarnarborg verður á sunnudaginn kemur, 23. febrúar kl. 14:00, frumsýnd myndin Við erum í vatninu eftir Svavar B.
Magnússon, breytt og samsett af Alice Liu.
Lesa meira
21.02.2014
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar stóð fyrir opnun fundi í gær til að ræða ferðastefnu fyrir Fjallabyggð. Ágætis
mæting var á fundinn meðal ferðaþjónustuaðila.
Lesa meira
21.02.2014
Menningarhúsið Tjarnarborg í samvinnu við Tónskóla Fjallabyggðar stóð fyrir tónleikum í gær undir yfirskriftinni "Í
anda Sigfúsar Halldórssonar".
Lesa meira