Fréttir

Garðsláttur fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja

Fjallabyggð mun bjóða ellilífeyrisþegum og öryrkjum í Fjallabyggð upp á garðslátt í heimagörðum.
Lesa meira

Frístundaakstur í sumar

Þar sem skólahaldi er lokið munu fyrstu ferðir 6. og 7. júní falla niður, akstur hefst kl. 12:30 frá Siglufirði þessa  tvo daga samkvæmt núgildandi áætlun. Sumaráætlun hefst mánudaginn 10. júní og er hægt að finna áætlunina hér.
Lesa meira