31.08.2012
Aðalvatnsæðin á Siglufirði er biluð og standa viðgerðir yfir. Hugsanlega getur orðið vart við skort á köldu vatni þegar
líður á daginn.
Lesa meira
31.08.2012
Menntaskólinn á Tröllaskaga og Háskólinn á Akureyri ætla að vinna saman að því að bæta menntun á sviði
sjávarútvegs og fiskvinnslu. Viljayfirlýsing þess efnis hefur verið undirrituð.
Lesa meira
29.08.2012
Tónskóli Fjallabyggðar auglýsir skráningu í Kvennakór Tónskólans.
Lesa meira
28.08.2012
Menningarráð Eyþings auglýsir nú í fyrsta sinn eftir umsóknum um stofn- og rekstrarstyrki á grundvelli viðauka menningarsamnings mennta- og
menningarmálaráðuneytis við Eyþing.
Lesa meira
28.08.2012
Byggðasamlag um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra auglýsir eftir þátttakendum í sérstakt þróunar- og tilraunaverkefni um
notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) á þjónustusvæði byggðasamlagsins. Um er að ræða tveggja ára tilraunaverkefni en
gert ráð fyrir að NPA verði lögbundin þjónusta árið 2014.
Lesa meira
27.08.2012
Gerðar hafa verið smávægilegar breytingar á aksturstöflunni sem tekur gildi strax í dag. Um er að ræða ferðir kl. 15:30 og 16:00 sem
verður flýtt um 15 mínútur. Verða þær ferðir því kl. 15:15 og 15:45.
Lesa meira
24.08.2012
Nú eru að hefjast framkvæmdir í Hafnarhyrnu, sem eru undirbúningur að uppsetningu stoðvirkja í fjallinu á næsta ári. Byrjað
verður á bráðabirgðavegi, sem nær upp í Fífladal, unnið verður að mælingum og rannsóknum í fjallinu.
Lesa meira
23.08.2012
Hádegisferðin á föstudag frestast um eina klukkustund. Farið verður frá Torginu kl. 13:00 og frá MTR kl. 13:30.
Lesa meira
22.08.2012
Skólinn verður settur eins og hér segir:
Lesa meira