Fréttir

Rútuakstur í sumar

Sumaráætlun rútuferða á vegum Fjallabyggðar hefst mánudaginn 4. júní og má finna hana hér.
Lesa meira

Rútuferðir um sjómannadagshelgina

Fjallabyggð mun standa fyrir rútuferðum á milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Ferðir verða eftirfarandi:
Lesa meira

Smávægileg breyting á skólaakstri á þriðjudag

Þriðjudaginn 29. maí nk. breystast tvær ferðir:
Lesa meira

Vinna við framkvæmdir við Grunnskóla Fjallabyggðar í Ólafsfirði

Lesa meira

Málningar- og viðhaldsvinna í sundlauginni í Ólafsfirði

Sundlaugin í Ólafsfirði verður lokuð vegna málningarvinnu og viðhaldsvinnu frá miðvikudeginum 23. maí kl.16:00 til þriðjudagsins 29.maí kl. 13:00.
Lesa meira

Knattspyrnuskóla KF og Bolton árið 2012 aflýst

Knattspyrnuskóli KF og Bolton sem fyrirhugað var að halda 11-15. júní næstkomandi á Siglufirði, verður því miður ekki haldinn vegna ónægrar þátttöku.
Lesa meira

Vinnuskólinn hefst

Þeir unglingar sem hafa skráð sig í vinnuskóla Fjallabyggðar eiga að mæta þriðjudaginn 5. júní nk. kl. 8:30 í þjónustumiðstöð.
Lesa meira

Laus störf við Menningarhúsið Tjarnarborg

Fjallabyggð Auglýsir laus til umsóknar störf við Menningarhúsið Tjarnarborg:
Lesa meira

Átak í afþreyingar- og umhverfismálum í Siglufirði

Á 78. fundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar 9. maí 2012, var staðfest samkomulag Fjallabyggðar við Rauðku ehf.
Lesa meira

Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar

Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar verða lokaðar fimmtudaginn 17.maí Uppstigningardag og sunnudaginn 27. maí Hvítasunnudag. Annan í hvítasunnu verður helgaropnun á báðum stöðum frá 14:00 - 18:00.
Lesa meira