Fréttir

Drög að tillögu að deiliskipulagi Hólsdals og Skarðsdals

Kynningarfundur með hagsmunafélögum um deiliskipulag Hólsdals og Skarðsdals var haldinn í ráðhúsi Fjallabyggðar á Siglufirði í gær, 22. júní.
Lesa meira

Hjólað fyrir Iðju dagvist

Föstudaginn 24.júní  mun Þórir Kristinn Þórisson, fyrrverandi bæjarstóri Fjallabyggðar koma hjólandi til Siglufjarðar til styrktar  Iðju dagvist.
Lesa meira

Trúnaðarmaður fatlaðs fólks með kynningu í Fjallabyggð fimmtudaginn 23. júní

Fundurinn verður haldinn á Brimnes hóteli á Ólafsfirði kl. 9 og kl. 11 í húsnæði Iðju dagvistar, Aðalgötu á Siglufirði.
Lesa meira

Heimaleikur hjá KF á morgun þriðjudag.

Á Þriðjudag 21.Júní taka okkar strákar í KF á móti Njarðvík.
Lesa meira

17. júní hátíðarhöld í Fjallabyggð

Menningarnefnd Fjallabyggðar hefur ákveðið að halda skuli 17. júní hátíðarhöldin til skiptis í Ólafsfirði og Siglufirði.
Lesa meira

Opnunartími bókasafns Fjallabyggðar í sumar.

Bókasafn Fjallabyggðar í Ráðhúsinu á Siglufirði verður opið alla daga vikunnar í júní, júlí og ágúst
Lesa meira

Vefur Bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar kominn í loftið.

Slóðin á vefinn er http://bokasafn.fjallabyggd.is
Lesa meira

Frá Bókasafni Fjallabyggðar

Bókasafnið í Ólafsfirði verður lokað vegna sumarleyfa frá 8. júní til 4. júlí nk.
Lesa meira

Frístundaakstur í sumar

Á morgun miðvikudag 8. júní breytast áætlunarferðir Suðurleiða í Fjallabyggð.
Lesa meira

Hreinsun á gámageymslusvæði Siglufirði

Tæknideild Fjallabyggðar stendur fyrir hreinsun á og í kringum gámageymslusvæði á Siglufirði.
Lesa meira