Fréttir

Ferðahegðun Íslendinga á Norðurlandi

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 27. nóvember styrk til Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála vegna könnunar á ferðahegðun Íslendinga yfir sumartímann á Norðurlandi.
Lesa meira

Kveikt á jólatrjám í Fjallabyggð

Lesa meira

Æskuminningar. Þegar alltaf var sólskin, öryggi og ást.

Ólafsfirðingurinn Freyja Dana heldur fyrstu sýningu sína á Íslandi í 6 ár Í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, laugardaginn 29. nóvember kl. 15-18. Á sýningunni eru 13 málverk unnin í pastel, krít og akríl, öll gerð á þessu ári. Þau byggja á svart hvítum ljósmyndum frá æskuslóðum í Ólafsfirði, 1956 -70, unnin í þeim litum sem hún geymir í minningunni.
Lesa meira

Æskó tók þátt í Stíl 2008

Æskó sendi fulltrúa á Stíl 2008 sem haldin var núna um liðna helgi. Stíll er keppni þar sem keppt er í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun.  
Lesa meira

Fjölskyldudagur um helgina

Um helgina var haldinn fjölskyldudagur í íþróttahúsum Fjallabyggðar. Þar var Fjallabyggð í samstarfi við íþróttafélögin að kynna íþróttastarfsemi félaganna. Dagurinn tókst mjög vel. Næsta skref er að setja á svipaðan dag þar sem útivist verður höfð að leiðarljósi. Hægt er að sjá myndir frá Siglufirði á sksiglo.is
Lesa meira

Krakkar á silfurleikum ÍR í frjálsum

Um helgina fóru krakkar frá UMSE á silfurleika ÍR í frjálsum íþróttum. Nokkrir Ólafsfirðingar hafa keppt og æft með UMSE undanfarið. Meðfylgjandi er pistill frá Ara þjálfara um gengi okkar krakka:
Lesa meira

Fræðslufundir – Kreppuráð Láru

Fundur á vegum Vinnumálastofnunar Norðurlandi vestra og Farskólans – símenntunarmiðstöðvar. Hin landsþekkta fréttakona Lára Ómarsdóttir talar á fræðslufundi á Bíókaffi Siglufirði þriðjudaginn 25. nóv. kl. 16:30 – 18:30 Fundirnir eru öllum opnir og aðgangur ókeypis.
Lesa meira

Jólamarkaður í Ólafsfirði 14:00-18:00

Líkt og undanfarin ár verður jólamarkaður í Tjarnarborg og verður hann að þessu sinni sunnudaginn 7. desember kl. 14:00-18:00. Allir þeir sem áhuga hafa að selja vörur sínar eru beðnir um að skrá sig hjá Karítas Skarphéðinsdóttur Neff fræðslu- og menningarfulltrúa fyrir 1. desember.
Lesa meira

Fundur um ferðaþjónustu í Ólafsfirði

Kynningarfundur um hugmyndir um ferðaþjónustu í Ólafsfirði verður haldinn í ÚÍÓ húsinu fimmtudaginn 20. nóvember kl.20 skv. meðfylgjandi tilkynningu frá aðstandendum: 
Lesa meira

Nýtt vefnám um þjónustugæði í ferðaþjónustu

Impra á Nýsköpunarmiðstöð hefur nú sett á vefinn nýtt vefnám um þjónustugæði fyrir ferðaþjónustufyrirtæki og starfsmenn þeirra.
Lesa meira