Bæjarstjórn Fjallabyggðar
09.06.2006
1. fundur bæjarstjórnarverður haldinn í Húsi félags eldri borgara í Ólafsfirði þriðjudaginn 13. júní 2006 kl. 17.00.Dagskrá1. Úrslit bæjarstjórnarkosninga í Fjallabyggð 27.05. 20062. Samþykktir um stjórn og fundarsköp fyrir Fjallabyggð fyrri umræða.3. Kynntur samstarfssamningur B- og D-lista kjörtímabilið 2006-2010.4. Kosningar í trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum. ( sjá lið 2)a) Kjör forseta bæjarstjórnarb) Kjör 1. varaforseta bæjarstjórnarc) Kjör 2. varaforseta bæjarstjórnard) Kosning í bæjarráð og formaður bæjarráðs kjörinne) Kosning tveggja skrifara og tveggja til vara.f) Kosningu í aðrar nefndir og ráð frestað til næsta fundar bæjarstjórnar5. önnur mál.
Lesa meira