29.06.2004
Auglýsingum aðalskipulag Siglufjarðar 2003-2023, deiliskipulag við Hverfisgötu og Háveg og breytingu á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 1998-2018.1. T
Lesa meira
25.06.2004
Þriðjudaginn 29. júní eigum við von á góðum gestum en þá heimsækja Siglufjörð Hákon krónprins Noregs og forseti Íslands ásamt föruneyti.Dagskrá:Kl. 13.45.Siglufjarðarflugvöllur.Stutt móttökuathöfn.kl. 13.55.Ráðhústorg og miðbær.Ekið í miðbæ Siglufjarðar. Norskum og Íslenskum fánum flaggað. Lifandi tónlist verður á sviðinu. Stutt gönguferð um miðbæinn undir leiðsögn forseta bæjarstjórnar, Guðnýjar Pálsdóttur og umhverfisráðherra, Sivjar Friðleifsdóttur. Frá Siglufjarðarkirkju verður ekið að Íþróttahúsi Siglufjarðar og skoðuð sýning á bátslíkönum úr smiðju Gríms Karlssonar.kl. 14.30.Síldarminjasafn.Móttaka í Síldarminjasafni. Örlygur Kristfinnsson safnstjóri mun veita krónprinsi og gestum leiðsögn um safnið. Fram fer síldarsöltun og flutt verða tónlistaratriði.kl. 15.30.Bátahúsið.Hákon krónprins vígir hið nýja safnahús.kl. 16.00.Siglufjarðarflugvöllur.Heimsókn krónprins lýkur, kveðjuathöfn á Siglufjarðarflugvelli.Bæjarbúar eru hvattir til þess að taka þátt í heimsókninni og verði í Síldarminjasafni, Bátahúsi og í miðbænum á sama tíma og gestirnir. Tökum vel á móti krónprins Noregs og Forseta Íslands.
Lesa meira