Málefni eldri borgara

Félagsþjónusta skal stuðla að því að aldraðir geti búið við eðlilegt heimilislíf í umgengni við aðra svo lengi sem verða má meðal annars með heimaþjónustu, félagsráðgjöf og  heimsendingu matar.  Jafnframt skal  öldruðum tryggður aðgangur að félags- og tómstundastarf við hæfi.
Aldraðir eiga rétt á allri almennri þjónustu sveitarfélags að öðru leyti fer um málefni þeirra samkvæmt lögum um málefni aldraða.

Til að sækja um þjónustu er farið í gegnum Þjónustugátt og til þess notuð rafræn skilríki eða Íslykill. Aðstoðarmaður getur sótt um fyrir viðkomandi á sínum rafrænum skilríkjum eða Íslykli en þá þarf að muna eftir að breyta upplýsingum inni á svæðinu.

Nánari upplýsingar um þjónustu Fjallabyggðar má lesa með því að smella á hlekkina hér neðar.

Félagsleg heimaþjónusta  Leiguíbúðir fyrir aldraða   Tómstunda- og íþróttastarf eldri borgara  

Færni- og heilsumat   Gjaldskrá félagsþjónustu 2024   Hátindur 60+ heimasíða

Fréttir

Hornbrekka Ólafsfirði auglýsir lausa stöðu Sjúkraliða og í býtibúr

Hornbrekka Ólafsfirði auglýsir lausa stöðu Sjúkraliða og í býtibúr
Lesa meira

Hornbrekka Ólafsfirði auglýsir lausa stöðu við umönnun

Hornbrekka Ólafsfirði auglýsir lausa stöðu við umönnun
Lesa meira

Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hornbrekka - Sumarvinna

Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hornbrekka auglýsir lausar stöður sumarið 2024
Lesa meira

Fjölsótt Aðventustund félaga eldri borgara í Bátahúsinu

Félögum eldri borgara í Fjallabyggð var boðið til Aðventustundar í Bátahúsi Síldarminjasafnsins mánudaginn 11. desember sl.
Lesa meira

Skógarböðin bjóða félögum eldri borgara Fjallabyggðar frítt í böðin

Skógarböðin bjóða félögum eldri borgara Fjallabyggðar frítt í böðin þriðjudaginn 12. desember milli kl. 10:00 og 14:00
Lesa meira