Íþrótta- og tómstundafélög

Samkvæmt íþróttalögum er landinu skipt í íþróttahéruð. Í hverju íþróttahéraði skal vera eitt héraðssamband/íþróttabandalag allra íþróttafélaga í héraðinu til að vinna að hinum ýmsu hagsmunamálum þeirra.

Í Fjallabyggð er það Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar sem er samnefnari þeirra félaga sem eiga aðild að sambandinu. Innan UÍF eru eftirtalin félög:

Golfklúbbur Fjallabyggðar (GFB)

Golfklúbbur Fjallabyggðar á sér nokkuð langa sögu en klúbburinn, sem stofnaður var árið 1968, hét áður Golfklúbbur Ólafsfjarðar. Nafni klúbbsins var breytt í lok árs 2015.

Sími golfklúbbsins er 466 2611
Netfang: golfkl@simnet.is

 
 

Nánari upplýsingar veitir formaður GFB, Rósa Jónsdóttir í síma 466 2611

Golfklúbbur Siglufjarðar (GKS)

Golfklúbbur Siglufjarðar (GKS) var stofnaður 19. júlí 1970.

Helstu frumkvöðlar að stofnun hans voru Gissur Ó. Erlingssson og Hafliði Guðmundsson. Klúbburinn kom sér upp litlum 6 holu velli á stofnárinu. Hann var fljótlega stækkaður í 9 holur en styttur aftur í 6 holur um 1987. Árið 1997 var Hólsvöllur tekin í notkun en sumarið 2018 var opnaður nýr og glæsilegur völlur í Hólsdal. Golfvöllurinn, Siglógolf er hluti af Rauðku samstæðunni.

Sími golfklúbbsins er 461 7730
Netfang: i.hreins@simnet.is

 
 
 

Nánari upplýsingar veitir formaður GKS, Ingvar Hreinsson í síma 868 3396

Hestamannafélagið Glæsir

Hestamannafélagið Gýnari, Ólafsfirði

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF)

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar

Skíðafélag Ólafsfjarðar

Skíðafélag Ólafsfjarðar

Skíðafélag Siglufjarðar, Skíðaborg

Skíðafélag Siglufjarðar, Skíðaborg

Skotfélag Ólafsfjarðar

Skotfélag Ólafsfjarðar

Tennis- og badmintonfélag Siglufjarðar

Tennis- og badmintonfélag Siglufjarðar

Ungmennafélagið Glói

Ungmennafélagið Glói

Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar (UÍF)

Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar var stofnað 25. maí 2009 með sameiningu ÍBS (Íþróttabandalags Siglufjarðar) og UÍÓ (Ungmenna- og íþróttasambands Ólafsfjarðar)

Aðsetur:
Íþróttamiðstöðin Hóli
580 Fjallabyggð.
Kt: 670169-1899
Sími: 8970034
Netfang: uif@uif.is
Veffang: uif.is

Vélsleðafélag Ólafsfjarðar

Vélsleðafélag Ólafsfjarðar

Utan UÍF eru blakfélögin Hyrnan og Súlur.


Fjölmörg tómstundafélög eru í Fjallabyggð: