Íþrótta- og tómstundafélög

Samkvæmt íþróttalögum er landinu skipt í íþróttahéruð. Í hverju íþróttahéraði skal vera eitt héraðssamband/íþróttabandalag allra íþróttafélaga í héraðinu til að vinna að hinum ýmsu hagsmunamálum þeirra.
Í Fjallabyggð er það Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar sem er samnefnari þeirra félaga sem eiga aðild að sambandinu. Innan UÍF eru eftirtalin félög:
- Golfklúbbur Ólafsfjarðar
- Golfklúbbur Siglufjarðar
- Hestamannafélagið Glæsir, Siglufirði
- Hestamannafélagið Gýnari, Ólafsfirði
- Knattspyrnufélag Fjallabyggðar
- Skíðafélag Ólafsfjarðar
- Skíðafélag Siglufjarðar, Skíðaborg
- Skotfélag Ólafsfjarðar
- Snerpa, íþróttafélag fatlaðra
- Tennis- og badmintonfélag Siglufjarðar
- Ungmennafélagið Glói
- Vélsleðafélag Ólafsfjarðar

Utan UÍF eru blakfélögin Hyrnan og Súlur.

Fjölmörg tómstundafélög eru í Fjallabyggð:

 • Björgunarsveitin Tindur, Ólafsfirði
 • Björgunarsveitin Strákar, Siglufirði
 • Bridgefélag Siglufjarðar
 • Ferðafélag Siglufjarðar
 • Ferðafélagið Trölli, Ólafsfirði
 • Félag áhugaljósmyndara
 • Ljósið, félag um andleg málefni
 • Sjóstangaveiðifélag Siglufjarðar
 • Stangveiðifélag Siglfirðinga
 • Karlakór Fjallabyggðar
 • Kirkjukór Ólafsfjarðarkirkju
 • Kirkjukór Siglufjarðarkirkju
 • Kvenfélagið Æskan Ólafsfirði
 • Félag eldri borgara á Siglufirði
 • Félag eldri borgara í Ólafsfirði
 • Kór eldri borgara í Fjallabyggð
 • Norrænafélagið Siglufirði
 • Félag um Ljóðasetur
 • Kvæðamannafélagið Ríma
 • Herhúsfélagið
 • Kiwanisklúbburinn Skjöldur
 • Rótary, Ólafsfirði
 • Sjálfsbjörg, Siglufirði
 • Rauði krossinn
 • Slysavarnardeildin Vörn Siglufirði
 • Slysavarnardeild kvenna Ólafsfirði
 • Systrafélag Siglufjarðarkirkju