Frístundastyrkur Fjallabyggðar

Hér er að finna upplýsingar um frístundastyrk Fjallabyggðar. Ef fleiri spurningar vakna er hægt að hafa samband við íþrótta- og tómstundafulltrúa Fjallabyggðar.

Reglur um frístundastyrk Fjallabyggðar 

Eftirtaldir aðilar hafa gert samkomulag við Fjallabyggð um frístundastyrk:

 • Golfklúbbur Ólafsfjarðar
 • Golfklúbbur Siglufjarðar
 • Hestamannafélagið Glæsir
 • Hestamannafélagið Gnýfari
 • Knattspyrnufélag Fjallabyggðar
 • Skotfélag Ólafsfjarðar
 • Skíðafélag Ólafsfjarðar
 • Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg
 • Snerpa, íþróttafélag fatlaðra
 • Tennis- og badmintonfélag Siglufjarðar
 • Ungmennafélagið Glói
 • Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar
 • Tónskóli Fjallabyggðar
 • Skíðasvæðið í Tindaöxl
 • Skíðasvæðið í Skarðsdal
 • Lisebet Hauksdóttir (bandý)