Upplýsingamiðstöð ferðamanna

Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Fjallabyggð er til húsa á bókasöfnum beggja byggðakjarna, Gránugötu 24 Siglufirði og á Ólafsvegi 4 í Ólafsfirði.

Opnunartími upplýsingamiðstöðvar er sá sami og bókasafnsins.

Bóka- og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar:

Opnunartími Siglufirði: Opið milli kl. 09:00 - 17:00 alla virka daga. 

Opnunartími Ólafsfirði: Opið milli kl. 13:00 - 17:00 alla virka daga.

Upplýsingar um þjónustuaðila í Fjallabyggð.

Heimasíða bókasafnsis