Fótspor /vafrakökur (e. cookies)

Vafrakökur (e. Cookies)

Á vefsíðu Fjallabyggðar er notast við vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda. Vafrakökur eru notaðar í margvíslegum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni vefsvæða, til greiningar og til að beina auglýsingum til markhópa.

Hvað eru vafrakökur?

Vafrakaka er lítil skrá, gjarnan samsett af bókstöfum og tölustöfum, sem hleðst inn á tölvur þegar notendur fara inn á ákveðin vefsvæði. Vafrakökur gera vefsvæðum kleift að þekkja tölvur notenda. Nánari upplýsingar um vafrakökur er að finna á www.allaboutcookies.org.

Mismunandi gerðir vafrakaka

Vafrakökur hafa mismunandi tilgang á vefsvæðum. Til þess að útskýra vafrakökur væri hægt að setja þær niður í 3 flokka.

Fyrsta aðila (e. Session):

  • Fyrsta aðila vafrakökur eru svokallaðar “Setukökur” en þær eru smábútar af gögnum sem eru geymdir tímabundið í minni tölvunnar þar til þú lokar öllum forritum (t. d. vafranum þínum) sem nota þær.

Viðvarandi (e. Permanent):

  • Viðvarandi vafrakökur vistast og muna val notandans á vefsvæðinu t.d. hvað þú settir í körfuna.

Þriðja aðila (e. Third-party):

  • Þriðja aðila vafrakökur verða til á öðru léni en notandi heimsækir. Sem dæmi má nefna þá vísum við á ýmsum undirsíðum á myndbandasíður s.s. Youtube, Vimeo og olíuráðgjafann sem vísar á Total o.fl.

Rétt er að gera greinarmun á fyrsta og þriðja aðila vafrakökum. Léni vefsvæðis sem gerir vafrakökuna ræður því hvort hún teljist fyrsta eða þriðja aðila vafrakaka. Fyrsta aðila vafrakökur verða til á því vefsvæði sem notandi heimsækir. Þriðja aðila vafrakökur verða til á öðru léni en notandi heimsækir.

Hvernig get ég losað mig við vafrakökur?

Þeir sem óttast vafrakökur og vilja aftengja þær geta gert það í vafrastillingum. Upplýsingar um hvernig það er gert er að finna í „Managing cookies“ á undan nafni vafrans sem þú notar. Tekið skal fram að Kemi ehf ábyrgist ekki nákvæmni eða öryggi efnisinnihalds á þriðja aðila vefsvæðum.

Hér má finna upplýsingar um hvernig á að eyða vafrakökum fyrir algengustu vafrana:

  • Google Chrome
  • Mozilla Firefox
  • Safari
  • Microsoft Edge

Við bendum á að aftenging eða eyðing á vafrakökum getur haft afgerandi áhrif á notendaupplifun og stillingar á tengdum vefsvæðum.