Tölulegar upplýsingar

Tölulegar upplýsingar um bæjarfélagið.

Sveitarfélagsnúmer: 6250
Kjördæmi Norðausturkjördæmi
Flatarmál: 364 km² (nr. 48 af 79)
Mannfjöldi: 1.097  íbúar (1. jan. 2021)
- Þ.a. Ólafsfjörður: 770 íbúar
- Þ.a. Siglufjörður: 1.165 íbúar
Þéttleiki byggðar 6,21/km² (nr. 20 af 79)
Golfvellir 2
Sundlaugar: 2
Íþróttahús: 2
Skíðasvæði: 2
Grunnskólar 2
Menntaskólar 1
Tónlistarskólar 2
Bókasöfn: 2
Tjaldstæði: 3