29.08.2023
Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að opnað verður fyrir umsóknir um styrki fyrir árið 2024 mánudaginn 4. september 2023
Umsóknarfresti lýkur á miðnætti sunnudaginn 24. september 2023. Einungis verður hægt að sækja um rafrænt inn á Rafræn Fjallabyggð.
Lesa meira
28.08.2023
Laus til umsóknar er 100% staða skólaliða við Grunnskóla Fjallabyggðar - í skólahúsinu við Norðurgötu á Siglufirði.
Lesa meira
25.08.2023
Framkvæmdir við uppsetningu stoðvirkja fyrir ofan byggðina í Siglufirði á vegum Ofanflóðasjóðs og Fjallabyggðar hafa gengið mjög vel í sumar og gera áætlanir ráð fyrir að verkið allt klárist í lok sumars 2024. Verktakar munu verða við vinnu í fjallinu út september og mæta svo aftur til vinnu næsta vor.
Lesa meira
24.08.2023
Í samvinnu við Landhelgisgæsluna var farið í að hreinsa upp gömul dekk sem farið hafa í sjóinn við Óskarsbryggju á Siglufirði.
Lesa meira
24.08.2023
Vegna Umhyggjudagsins verður frítt í sund í sundlaugum Fjallabyggðar laugardaginn 26. ágúst frá kl. 14:00 og 16:00.
Glaðningur fyrir alla krakka sem mæta í sund, á meðan birgðir endast.
Lesa meira
23.08.2023
Göngum í skólann www.gongumiskolann sem verður sett í sautjánda sinn miðvikudaginn 6. september nk. og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 4. október (www.iwalktoschool.org). Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni sína til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni.
Lesa meira
21.08.2023
Ný akstursáætlun skólarútu tekur gildi mánudaginn 21. ágúst.
Almennir farþegar eru velkomnir í skólarútu ef sæti eru laus en nemendur grunnskóla, menntaskóla og starfsfólk sveitarfélagsins ganga fyrir sætum, í þessari röð.
Lesa meira
16.08.2023
Fjallabyggð auglýsir eftir tilboðum í viðbyggingu við grunnskólann á Ólafsfirði
Lesa meira
15.08.2023
Heitavatnslaust verður á Siglufirði í miðbæ og að Hvanneyrabraut 66, sjá nánar á korti, 15.08.2023 frá kl 23:00 og fram eftir nóttu vegna viðgerða á dreifikerfi. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Lesa meira
14.08.2023
Vegna forfalla eru lausar tvær 100% stöður skólaliða við Grunnskóla Fjallabyggðar - í skólahúsinu við Norðurgötu á Siglufirði og í skólahúsinu við Tjarnarstíg Ólafsfirði. Einnig er laus 40% staða skólaliða við skólahúsið við Norðurgötu. Vinnutími 13:00-16:15.
Lesa meira