VODA : tónleikar & myndlistarsýning í Alþýðuhúsinu

Þann 15. október munu rafnar, Dušana & Framfari halda litríkan fögnuð og listviðburð í Alþýðuhúsinu á Siglufirði þar sem verður boðið upp á heimatilbúinn blöndung af tónverkum, myndlist og videoverkum. Samhliða hljómleikunum þá opnar ný listasýning með verkum eftir Dušana Pavlovičová. Sýningin er hluti af heildarverkinu VODA sem þau öll þrjú hafa unnið saman að undanfarin tvö ár. VODA verður flutt í heild sinni á tónleikunum ásamt kvikmyndatónlist Framfara úr myndinni Af Jörðu Ertu Kominn sem var frumsýnd fyrr á árinu.

Viðburðurinn hefst Kl. 20:00 - Frjáls framlög
______________________________________________________
ENGLISH - rafnar, Dušana & Framfari will create a colorful celebration in form of concerts and opening of a new exhibition 15th of October. The event will take place at the beautiful art house called Alþýðuhúsið in Siglufjörður. The concerts are performed by rafnar & Framfari and opening of the new exhibition is created by Dušana Pavlovičová. VODA is a an album and concept that all three of them have been working on together for the last two years.

The event starts at 20.00 - Free donation
____________________________________________________
Blótandi eldingar - rafnar
https://www.youtube.com/watch?v=uloAU1cMau0

Fæ Ör - rafnar
https://www.youtube.com/watch?v=g20UqCKYBQE

Lúna - Framfari
https://soundcloud.com/user-179330413/luna