Tilkynning vegna vinnu við vatnsveitu í Ólafsfirði

Vegna vinnu við vatnsveitu í Ólafsfirði geta orðið truflanir á vatnsþrýstingi í bænum á milli klukkan 12:00 – 22:00 í dag miðvikudaginn 20. október. Mögulega gæti orðið vatnslaust á Hlíðarvegi og Túngötu.