Þrettándagleði Kiwanisklúbbsins Skjaldar

Þrettándagleði Kiwanisklubbsins Skjaldar Siglufirði sem frestað var vegna veðurs, verður haldin á morgun laugardag 15. janúar. Blysför frá Ráðhústorgi kl: 17:00. Brenna og flugeldasýning kl: 17:20. Grímuball eftir brennuna í Allanum.