Tafir í Múlagöngum

Mynd: wikimedia commons
Mynd: wikimedia commons

Vegna vinnu í Múlagöngum aðfaranætur 24. og 25. febrúar má búast við umferðartöfum þar frá miðnætti til klukkan sex að morgni.