Skólaakstur í jólaleyfi Grunnskóla Fjallabyggðar

Senn líður að jólaleyfi í Grunnskóla Fjallabyggðar. Það þýðir að ferðir skólarútunnar munu breytast frá og með 20. desember til 2. janúar 2019.

Skólastarf hefst aftur fimmtudaginn 3. janúar 2019. Þá verða ferðir skólarútunnar aftur samkvæmt  fyrri aksturstöflu.

Í dag 20. desember verða ferðir skólarútunnar eftirfarandi. Aukaferð verður sett inn vegna litlu jóla 1. - 5. bekkjar.

Frá og með 21. desember til 2. janúar verða ferðir skólarútunnar eftirfarandi. Athugið að bíllinn ekur einungis á virkum dögum.