Síldarævintýri

Boðað var til fundar um Síldarævintýrið 2010 þann 26. janúar sl. Ríflega 20 manns sótti fundinn og var kosið í fjögurra manna nefnd til að leggja drög að 20 ára afmæli Síldarævintýris næsta sumar.

Nefndina skipa: Sturlaugur Kristjánsson, Örlygur Kristfinnsson, Hilmar Þór Elefsen og Þórarinn Hannesson.
Nánar má lesa um fundinn á siglo.is http://sksiglo.is/is/news/nefnd_skipud_um_sildaraevintyrid_2010__20_ara_afmaeli_thess_1/