Páskar í Fjallabyggð

Það verður mikið um að vera í Fjallabyggð um Páskana. Skíðasvæðið í Skarðsdal verður opið alla páskana þar sem í boði verður fjölbreytt dagskrá við allra hæfi, t.d. leikja-, bretta- og skicrossbrautir. Vekjum athygli á Týrólagleði í Skarðinu föstudaginn langa kl. 17:00. Einnig verður nóg um að vera á kvöldin. „Allt frá Óperu til Idol“ í Allanum og Dansleikir miðvikudag, fimmtudag og Laugardag, sjá nánar á heimasíðu BíóCaféEinnig er stefnir Skíðafélag Ólafsfjarðar að því að vera með dagskrá á Lágheiði um páskana, nánar hér Páskadagskrá 2007 Heimasíða Skíðafélags Siglufjarðar