Myndlistarsýning - Okkar góða kría

María og Ágúst
María og Ágúst

Fimmtudaginn 24. mars opnar Ágúst Hilmarsson myndlistarsýningu í Ráðhúsi Fjallabyggðar. Kríann er þema myndana. Einnig sýnir María Ketilsdóttir hluti úr tré og leir.
Sýningin er opin frá kl 14:00 -18:00 daganna 24. – 27. mars.
Ágúst Hilmarsson er fæddur 1950 á Siglufirði og hefur málað í frístundum undanfarin ár.
María Ketilsdóttir er Þingeyingur fædd 1949.