Málverkasýning Óskars Guðnasonar

Óskar Guðnason við eitt verka sinna
Óskar Guðnason við eitt verka sinna

Dagana 6. - 12. júlí verður Óskar Guðnason með málverkasýningu á 2. hæð í Ráðhúsi Fjallabyggðar. Sýningin opnaði í gær, miðvikudaginn 6. júlí.
Opið verður milli kl. 14:00 - 18:00 á virkum dögum og milli kl. 13:00 - 17:00 laugardag og sunnudag.

Sjá nánar um Óskar og sýninguna hér.