Lokahelgi Skammdegishátíðar

Þá er komið að lokahelgi Skammdegishátíðar í Fjallabyggð.  Nú nær dagskráin frá fimmtudegi til sunnudags. Sýningarstaðir eru MTR, Listhúsið, Norlandia, Menningarhúsið Tjarnarborg, Kaffi Klara og litlu húsin á móti Kaffi Klöru.

Dagskráin er eftirfarandi:

Skammdegishátíð dagskrá 18. - 21. febrúar