Gospelkór Akureyrar með tónleika í Siglufjarðarkirkju

Gospelkór Akureyrar
Gospelkór Akureyrar

Gospelkór Akureyrar ásamt systrunum Ragnhildi Sigurlaugu og Sigurbjörgu Svandísi Guttormsdætrum frá Grænumýri verða með tónleika í Siglufjarðarkirkju laugardaginn 27. febrúar kl. 20:00.  Stjórnandi er Heimir Ingimarsson

Miðaverð er 2.000 kr og er miðasala við inngang. 

Athugið að ekki verður hægt að greiða með posa.