Fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar 9. október 2013 kl. 17.00

93. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnarborg, Ólafsfirði, 9. október 2013 og hefst kl. 17.00. 


Dagskrá:

1.   1309002F - Bæjarráð Fjallabyggðar - 311 - 18. september 2013
2.   1309003F - Bæjarráð Fjallabyggðar - 312 - 25. september 2013
3.   1309006F - Bæjarráð Fjallabyggðar - 313 - 29. september 2013
4.   1308006F - Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 159 - 18. september 2013 
5.   1309004F - Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 75 - 26. september 2013
6.   1309005F - Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 2 - 29. september 2013
7.   1206038 - Málefni Leyningsáss ses.
8.   1310013 - Málefni Grunnskóla Fjallabyggðar, Siglufirði
9.   1303056 - Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 og 2014 - 2016
10.   0807009 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar 
11.   1301007 - Nefndarbreytingar 2013


Fjallabyggð 5. október 2013

Sigurður Valur Ásbjarnarson bæjarstjóri