Fundadagatal nefnda aðgengilegt á vef Fjallabyggðar

Fundadagatal nefnda, bæjarráðs og bæjarstjórnar Fjallabyggðar er nú aðgengilegt á vefnum.

Dagatalið er birt með fyrirvara um um ófyrirséðar breytingar og eða niðurfellingarfunda.