Fimleikar, knattspyrna og blak

Nú á þriðja degi Hreyfivikunnar eru opnar æfingar í fimleikur, knattspyrnu og blaki. Dagskrá er sem hér segir:
- Opnir tímar í fimleikum hjá Lísu og Hafþóri í Íþróttamiðstöðinni í Ólafsfirði.
 Fyrir 4 – 6 ára börn kl.16:00-17:00
 Fyrir 7 – 12 ára börn kl.17:00-18:00
 Fyrir 13 ára og eldri kl.18:00-19:00

- Hyrnan og Súlur bjóða í opinn tíma í blaki í Íþróttamiðstöðinni á Siglufirði frá kl.18:00-19:30

- Knattspyrna,
8.-10. bekkur drengir kl. 14:00 - 15:00 að Hóli
7. - 10.bekkur stúlkur 15:00 - 16:00 Sparkvelli Siglufirði
Leikskólaaldur 16:10 - 17:00 íþróttahúsið Siglufirði

Svo er frír aðgangur í líkamsrækt.