Dregið hefur verið í vorhappdrætti Neons

Dregið hefur verið í vorhappdrætti Neons. Útdráttur fór fram á skrifstofu sýslumanns í dag 24. apríl.

Félagsmiðstöðin Neon vill þakka öllum þeim fyrirtækjum og einstaklingum sem hafa stutt þau í fjáröflun fyrir Samfésferðina þeirra.

Vitja má vinninga á bæjarskrifstofu fram að helgi. Eftir það verður haft samband við vinningshafa.

Vinningshöfum er óskað til hamingju.

Vinningsnúmer vorhappdrætti