Fréttir & tilkynningar

Danskennsla í Tjarnarborg fellur niður sunnudaginn 3. mars

Danskennsla sem vera átti í Tjarnarborg sunnudagskvöldið 3. mars nk. kl. 20:00 fellur niður. Hittumst næst sunnudagskvöldið 10. mars kl. 20:00 Beðist er velvirðingar á þessu.
Lesa meira

Ferðumst saman – morgunverðarfundur um almenningssamgöngur milli byggða

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið býður til morgunverðarfundar um almenningssamgöngur milli byggða landsins fimmtudaginn 28. febrúar nk.
Lesa meira

Góðgerðarvika Neons

Nú líður að hinni árlegu ferð félagsmiðstöðvarinnar Neons á Samfestinginn og Söngkeppni Samfés sem haldin er í Laugardalshöll í Reykjavík. Ferðin er nýtt til allskonar hópeflis fyrir unglingana. Farið hefur verið í bíó, skemmtigarð o.s.fr
Lesa meira

Opnunartími íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar fram til 31. maí

Vegna sundnámskeiða Grunnskóla Fjallabygðar verður breyting á opnunartíma sundlauga Fjallabyggðar fram til 31. maí nk.
Lesa meira

Auglýsing um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta

Með vísan til 2. og 3. gr. reglugerðar nr. 685 frá 5. júlí 2018 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2018/2019 staðfestir ráðuneytið sérstök skilyrði vegna úthlutunar aflaheimilda í eftirfarandi sveitarfélögum:
Lesa meira

Rótarýdagurinn 2019

Rótarýdagur Rótarýklúbbs Ólafsfjarðar í samvinnu við Menntaskólann á Tröllaskaga.
Lesa meira

Sigló Hótel - Benecta mót BF 2019

Blakmótið Sigló Hótel – Benecta mót Blakfélags Fjallabyggðar árið 2019 fer fram í Fjallabyggð um komandi helgi.
Lesa meira

Viðtalstími bæjarfulltrúa Fjallabyggðar á Siglufirði

Bæjarstjórn Fjallabyggðar býður upp á viðtalstíma með bæjarfulltrúum einu sinni í mánuði og var fyrsti fundur haldinn 28 janúar sl.. Fundirnir verði haldnir síðasta mánudag hvers mánaðar, til skiptis á Siglufirði og í Ólafsfirði.
Lesa meira

Skammdegishátíð 2019

Skammdegishátíðin hefst í Ólafsfirði í 5. sinn á morgun 14. febrúar og stendur til 17. febrúar 2019.
Lesa meira

NATA styrkir - opið fyrir umsóknir

Vakin er athygli á að nú er opið fyrir umsóknir um styrki frá NATA, samstarfssamningi Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála. Umsóknafrestur rennur út á miðnætti 27. febrúar 2019. Sótt er um á vef NATA á rafrænum eyðublöðum sem þar eru
Lesa meira