Fréttir & tilkynningar

Elsa Guðrún íþróttamaður ársins í Fjallabyggð annað árið í röð

Val á íþróttamanni ársins í Fjallabyggð fór fram föstudaginn 29. desember sl., og var það skíðagöngukonan Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Skíðafélagi Ólafsfjarðar sem var valin íþróttamaður ársins og skíðakona ársins í Fjallabyggð. Er það annað árið í röð sem hún hlýtur þann titil.
Lesa meira