Fréttir & tilkynningar

Einstaklega vel heppnaðir Trilludagar

Trilludagar voru haldnir á Siglufirði í annað sinn um nýliðna helgi og þóttu þeir takast einstaklega vel en talið er að um 1500 manns hafi verið í bænum á Trilludögum. Sólin lét lítið sjá sig en ljóst að það hafði ekki áhrif á stemninguna á hátíðinni.
Lesa meira

Siglufjörður tilnefndur til Embluverðlaunanna

Siglufjörður var á dögunum tilnefndur til Embluverðlaunanna í flokknum Mataráfangastaður Norðurlanda 2017
Lesa meira

Trilludagar - fjölskylduskemmtun á Siglufirði

Siglufjörður mun iða af lífi þegar fjölskylduhátíðin Trilludagar verður haldin dagana 29. -30. júlí nk.
Lesa meira

Fréttatilkynning

Bæjarfélagið Fjallabyggð og Arnarlax hf. undirrituðu í dag föstudaginn 21. júlí kl. 15:00 viljayfirlýsingu um samstarf og samvinnu um sjókvíaeldi í Eyjafirði/Ólafsfirði.
Lesa meira

Auglýsing vegna matskyldu framkvæmdar

Í samræmi við 6. gr. laga nr. 106/2000 hefur Fjallabyggð farið yfir tilkynningu Vegagerðarinnar vegna framkvæmdaleyfis á nýbyggingu vegar og efnistöku í námu.
Lesa meira

Malarvöllurinn Siglufirði - skipulagslýsing

Á 215. fundi skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar var samþykkt skipulagslýsing fyrir deiliskipulag á malarvellinum, Siglufirði. Skipulagslýsingin er nú til kynningar í samræmi við 1.mgr. 30 gr. og 1.mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Berjadagar tónlistarhátíð

Berjadagar 2017, tónlistarhátíð í Ólafsfirði haldin í 19. sinn dagana 17. - 20. ágúst.
Lesa meira

Undirritun viljayfirlýsingar í Tjarnarborg

Undirritun viljayfirlýsingar milli Fjallabyggðar og Arnarlax hf., um samstarf og samvinnu um sjókvíaeldi í Eyjafirði/Ólafsfirði fer fram í Tjarnarborg í Ólafsfirði, föstudaginn 21. júlí n.k. og hefst athöfnin kl. 15:00.
Lesa meira

5 ára afmælisfagnaður Alþýðuhússins á Siglufirði

5 ára afmælisfagnaður Alþýðuhússins á Siglufirði frá 14. – 16. júlí 2017 Í desember 2011 keypti Aðalheiður S. Eysteinsdóttir Alþýðuhúsið á Siglufirði með það að markmiði að gera þar vinnustofu og leikvöll sköpunar af ýmsum toga. Hafist var handa við endurgerð hússins með hjálp vina og vandamanna, og var Alþýðuhúsið formlega tekið í notkun sem vinnustofa og heimili með menningarlegu ívafi 19. júlí 2012.
Lesa meira

Tillaga að deiliskipulagi miðbæjar Siglufjarðar

Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkti 21. júní 2017 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi miðbæjar Siglufjarðar skv. 1.mgr. 41.gr skipulagslaga nr. 213/2010. Svæðið sem deiliskipulagið nær til er hluti miðbæjar Siglufjarðar og afmarkast af baklóðum við Suðurgötu 2‐10 til vesturs, af lóðarmörkum norðan Aðalgötu til norðurs, af lóðarmörkum austan Grundargötu og lóðarmörkum vestan Gránugötu 23‐25 til austurs og af höfninni til suðurs.
Lesa meira