Fréttir & tilkynningar

Elsa Guðrún íþróttamaður Fjallabyggðar 2016

Elsa Guðrún Jónsdóttir var í gærkveldi þann 29. desember kjörin skíðamaður ársins og Íþróttamaður Fjallabyggðar 2016. Auk hennar var efnilegasta og besta íþróttafólkið í hverri grein verðlaunað.
Lesa meira

Útsvar - 16 liða keppni

Lið Fjallabyggðar sigraði með glæsibrag lið Seltjarnarnes í nóvember sl. með 35 stiga mun og er nú komið að annarri umferð. Föstudaginn 6. janúar n.k. mun okkar glæsilega fólk keppa við lið Hafnarfjarðar.
Lesa meira

Aukalosun á grænu tunnunni

Vakin er athygli á því að aukalosnun verður á grænu sorptunnunni á milli jóla og nýárs
Lesa meira

Sólin stóð kyrr klukkan 10:44 í dag

Vetrarsólstöður voru á norðurhveli jarðar í dag kl. 10:44.
Lesa meira

Reitabókin kynnt í Alþýðuhúsinu

Föstudaginn 16. desember sl. var Reitabókin kynnt í Alþýðuhúsinu við mikla ánægju viðstaddra.
Lesa meira

Skólaakstur - tímabundin breyting

Senn líður að jólaleyfi í Grunnskóla Fjallabyggðar. Það þýðir að ferðir skólarútunnar munu breytast á næstu dögum og frá og með 21. desember verða umtalsvert færri ferðir farnar á milli byggðarkjarna.
Lesa meira

Jólaball Siglfirðingafélagsins

Jólaball Siglfirðingafélagsins verður haldið þriðjudaginn 27. desember í sal KFUM&K við Holtaveg og hefst kl. 17:00. Börnin hitta sveinka og fá gotterí á meðan foreldrar, ömmur og afar, frænkur og frændur, gæða sér á heitu súkkulaði og vöfflum með rjóma.
Lesa meira

Fréttatilkynning frá Strætó - Gjaldskrárhækkun

Á fundi stjórnar Strætó bs. 9. desember sl. var samþykkt að hækka gjaldskrá Strætó í takt við almenna verðlagshækkun á rekstrarkostnaði Strætó. Í rekstri Strætó vegur hækkun á launakostnaði og olíuverði um 70% af heildar rekstrarkostnaði.
Lesa meira

Húsnæðisbætur taka við af húsaleigubótum

Lesa meira

Nýjar gjaldskrár fyrir árið 2017

Lesa meira