Fréttir & tilkynningar

Þjóðlagahátíð hefst í dag

Þjóðlagahátíð á Siglufirði hefst formlega í dag kl. 13:00 þegar safnast verður saman á Ráðhústorginu og gengið á fjall ofan við Siglufjörð.
Lesa meira

Snjólaug Ásta nýr umsjónarmaður Tjarnarborgar

Þann 29. maí sl. auglýsti Fjallabyggð á heimasíðunni sinni eftir umsjónarmanni fyrir Menningarhúsið Tjarnarborg. Umsóknarfrestur rann út þann 12. júní sl. 6 umsóknir bárust.
Lesa meira

92 ára á Landsmóti

Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri fór fram á Blönduósi um síðustu helgi. Nokkrir íbúar Fjallabyggðar tóku þátt m.a. í boccia og golfi.
Lesa meira

Gróðursetning til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur

Viðamikið gróðursetningarátak fór fram í mörgum sveitarfélögum landsins síðast liðin laugardag 27. júní. Gróðursett voru þrjú birkitré, eitt fyrir stúlkur, eitt fyrir drengi og eitt fyrir ófæddar kynslóðir.
Lesa meira

Góður árangur í boccia á Landsmóti 50+

Landsmót 50 ára og eldri fór fram á Blönduósi um síðustu helgi. Fjögur lið frá Skálarhlíð tóku þátt í boccia-keppni Landsmótsins en alls voru 36 lið skráð til leiks.
Lesa meira

Úti-list, Out in the Open

Á morgun, laugardaginn 27. júní milli kl. 14:00 - 16:00 verð listamenn á vegum Listhússins í Ólafsfirði með sýningum fyrir utan Menningarhúsið Tjarnarborg, við tjörnina. Sýningin er á sama tíma og útimarkaðurinn sem verður við Tjarnarborg í tengslum við Blúshátíðina. Það spáir brakandi blíðu og því tilvalið að njóta þess sem í boði verður á morgun við Menningarhúisð Tjarnarborg.
Lesa meira

Vegleg bókagjöf til bókasafnsins

Á þriðjudaginn komu verkefnastjórar Reita, þeir Arnar Ómarsson og Ari Marteinsson í heimsókn á Bókasafn Fjallabyggðar og afhentu safninu 40 veglegar og vandaðar bækur m.a. um myndlist, arkitektúr, og margt fleira.
Lesa meira

Blue North Music Festival hefst á morgun

Föstudaginn 26. júní í Menningarhúsinu Tjarnarborg Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 Þetta kvöld munu hljómsveitirnar BBK-band og Dagur Sig og Blúsband leika.
Lesa meira

Gróðursetning til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur

Viðamikið gróðursetningarátak mun fara fram í öllum sveitarfélögum landsins laugardaginn 27. júní. Gróðursett verða þrjú birkitré, eitt fyrir stúlkur, eitt fyrir drengi og eitt fyrir ófæddar kynslóðir.
Lesa meira

Reitir 2015

Reitir er alþjóðlegt samvinnuverkefni skapandi fólks sem hefst á Siglufirði í dag og stendur til 5. júlí. Þetta er fjórða árið sem þessi hátíð fer fram og hefur hún ætíð sett sterkan svip á mannlífið á Siglufirði.
Lesa meira